Nýtt síson
- Five aces jiu jitsu
- Sep 4, 2023
- 1 min read
Nýtt tímabil hefst hjá okkur í dag. Hjá okkur verður kennsla á mánudögum og miðvikudögum klukkan 18:00 til 19:30 fyrir þá sem eru með glímureynslu og klukkan 19:30 til 20:30 fyrir byrjendur.
Kennt verður í gi (galla)
Á föstudögum klukkan 18:00 er svo no-gi fyrir bæði byrjendur og lengra komna
Sunnudagsmorgnum klukkan 10:00 er svo morgunglima.


Comments