Haust síson
- Five aces jiu jitsu
- Aug 15, 2024
- 1 min read
Haussíson hefst mánudaginn 26. ágúst.
Framhaldstímar þ.e. fyrir lengra komna hefst klukkan 18:30 - 19:30.
Frá 19:30 til 20:00 er svo blandaður tími þar sem lengra komnir og byrjendur æfa saman standandi tækni og glíma standandi, svokallað randori.
Frá 20:00-21:00 er svo byrjendatími þar sem grunnur í BJJ er kenndur.
Tímar á mánudögum og miðvikudögum eru í gi (galla)
Á föstudögum klukkan 18:00 er nogi tími sem er sameiginlegur tími fyrir lengra komna og byrjendur. Þar er glímt án galla.
Í hádeginu á virkum dögum frá 12:00 til 13:00 er open mat.
Allir sem æfa BJJ geta líka mætt í judo tíma. Stundaskráin hjá Júdódeild Ármanns verður birt fljótlega á ippon.is
コメント